Nejlepší skladby od interpreta KK
Kredity
PERFORMING ARTISTS
KK
Performer
Önnu Jónu Son
Performer
Ólöf Helga Arnalds
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Haraldur Ingi Þorleifsson
Songwriter
Kristjan Kristjansson
Songwriter
Ólöf Helga Arnalds
Songwriter
Texty
Aldrei heyrist hér hljóð
Ég finn það svo vel, hve kyrrðin er góð
Ljósið leikur við mig
Brotnar og eilífðin minnir á sig
Þegar nóttin kemur, læðist inn
Leggur sig ljúf við minn harm
Ég er hér, ég er með, gef þér allt sem ég hef
Hver á að þerra öll mín tár
Lof mér að þerra öll þín tár
Eilífðin hvíslar að mér
Segir mér sögur, leiðir mig með
Hugarróin er fín
Sumarið vaknar og kemur til þín
Þegar nóttin kemur, læðist inn
Leggur sig ljúf við minn harm
Ég er hér, ég er með, gef þér allt sem ég hef
Senn kemur sólin og himininn blár
Lof mér að þerra öll þín tár
Þegar nóttin kemur, læðist inn
Leggur sig ljúf við minn harm
Ég er hér, ég er með, gef þér allt sem ég hef
Senn kemur sólin og himininn blár
Á morgun nýr dagur, ár eftir ár
Lof mér að þerra öll þín tár
Written by: Haraldur Ingi Þorleifsson, Kristjan Kristjansson, Ólöf Helga Arnalds