Featured In

Credits

PERFORMING ARTISTS
Grafik
Grafik
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Helgi Björnsson
Helgi Björnsson
Songwriter
Rúnar Þórisson
Rúnar Þórisson
Composer
Rafn Jónsson
Rafn Jónsson
Composer

Lyrics

Í tangó urðum við ástfangin
störðum saman tvö inn í nótt.
Í skál við dreyptum á hunangi,
lásum saman líf, urðum eitt
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Dagar urðu ár, barátta.
Lífið leysti upp ástina.
Í pappakassa bjó okkar tilfinning,
brostin von og tár, liðin tíð.
Ó hve ég hef saknað þín
ennþá lifir minningin.
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.
Written by: Grafik, Helgi Björnsson, Rafn Jónsson, Rúnar Þórisson
instagramSharePathic_arrow_out