Lirik

Ég hef verið hér fyrr Ég finn það svo vel Það er eitthvað sem togar í hjartað á mér Ég finn líkamann eldast Er ég í honum dvel Hann á það til að þreytast á því að vera hér En ég held áfram veginn Og stikurnar tel Því ég veit að einn daginn mun ég lenda hjá þér Allt sem ég geri er fyrir þig Ég get ekkert annað Þú togar í mig Allt sem ég geri er fyrir þig Ég sé ekkert annað Annað en þig Það er rólegt hér inni Og mér líður vel En ég vil að þú vitir það sem þér ber Allt sem ég geri er fyrir þig Ég get ekkert annað Þú togar í mig Allt sem ég geri er fyrir þig Ég sé ekkert annað Annað en þig Allt sem ég geri er fyrir þig Ég get ekkert annað Þú togar í mig Allt sem ég geri er fyrir þig Ég sé ekkert annað Annað en þig
Writer(s): Thorsteinn Einarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out