ミュージックビデオ
ミュージックビデオ
クレジット
PERFORMING ARTISTS
GusGus
Performer
Unnsteinn
Lead Vocals
tatjana
Lead Vocals
Bngrboy
Sampler
Biggi Veira
Sampler
COMPOSITION & LYRICS
Birgir Thorarinsson
Songwriter
Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko
Songwriter
Unnsteinn Manuel Stefánsson
Songwriter
Marteinn Hartarson
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Birgir Thorarinsson
Producer
歌詞
þú og ég
þú og ég
þú og ég
Þú horfir á mig, hjartað slær aukaslag
Þú ert fallegasta manneskjan inná þessum stað
Hvaðan koma þessar tilfinningar
Villtu vera eða fara, mér er sama
Við erum núþegar komin annað í huga okkar
Hvaðan koma þessar tilfinngar
Við skulum fara
Alls ekki snúið
Saman í núi
Flogrand'í leit að ást
Í leit að ást
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Við skulum fara
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Í leit að ást
Í leit að ást
Í leit að ást
Við skulum fara
Hvert villtu koma og hvert viltu fara
Hvaðan koma þessar tilfinningar
Hvert villtu koma og hvert viltu fara
Hvaðan koma allar þessar tilfinningar
Þegar þú ert hér amar ekkert að
Haltu fastar í hönd mína, ekki sleppa
Ég sver mér hefur aldrei áður liðið svona
Villtu vera eða fara, mér er sama
Við erum núþegar komin annað í huga okkar
Núþegar komin annað í huga okkar
Við skulum fara
Alls ekki snúið
Saman í núi
Flogrand'í leit að ást
Í leit að ást
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Við skulum fara
Parýið er þú og ég
Parýið er þú og ég
Í leit að ást
Í leit að ást
Í leit að ást
Við skulum fara
skulum fara
skulum fara
fara
skulum fara
Written by: Birgir Thorarinsson, Marteinn Hartarson, Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko, Unnsteinn Manuel Stefánsson