제공

크레딧

실연 아티스트
Friðrik Dór
Friðrik Dór
실연자
Jon Jonsson
Jon Jonsson
리드 보컬
작곡 및 작사
Jon Jonsson
Jon Jonsson
송라이터
프로덕션 및 엔지니어링
StopWaitGo
StopWaitGo
프로듀서

가사

Það er á þessum tíma ársins
Sem ég hugsa alltaf mest til þín
Til þín og ferðalagsins
Dagsins þegar þú komst fyrst til mín
Og ég veit að þú veist að þó höfin skilji okkur að
Við eigum alltaf þennan stað
Og ég veit að þú veist að þó höfin skilji okkur að
Við eigum alltaf þennan stað
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Nú hef ég ekki séð þig lengi
En mikið væri notalegt
Ef ég aðeins fengi
Að vera á ný þar sem þú ert
Og ég veit að þú veist að þó höfin skilji okkur að
Við eigum alltaf þennan stað
Og ég veit að þú veist að þó höfin skilji okkur að
Við eigum alltaf þennan stað
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Og við eigum, og við eigum
Þessa stund og þennan stað
Og við eigum, þessa stund í Herjólfsdal
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Written by: Jon Jonsson
instagramSharePathic_arrow_out