Muziekvideo
Muziekvideo
Credits
PERFORMING ARTISTS
Hljómar
Performer
Frank Hall
Remixer
COMPOSITION & LYRICS
Gunnar Thordarson
Composer
Ólafur Gaukur Þórhallsson
Songwriter
Songteksten
Þú og ég, við erum svo
Yfirmáta ástfangin
Þó þú sért bara sextán
Þá er ég þó orðinn sautján
Síðan í haust
Þú og ég, við gætum svo
Auðveldlega gift okkur
Þó að við séum ung
Þá vil ég, vina mín þín, gæta
Skilyrðislaust
Sá dagur koma mun
Þá er eldri verðum við
Og hvað við viljum þá
Er ei gott að sjá
Viltu mig og vil ég þig?
Þú og ég, við verðum víst
Vina mín, að bíða enn
Bíða uns stundin rennur upp
Er ég dreg þér hring á fingur
Glóandi gull
Sá dagur koma mun
Þá er eldri verðum við
Og hvað við viljum þá
Er ei gott að sjá
Viltu mig og vil ég þig?
Þú og ég, við verðum víst
Vina mín, að bíða enn
Bíða uns stundin rennur upp
Er ég dreg þér hring á fingur
Glóandi gull
Written by: Gunnar Thordarson, Ólafur Gaukur Þórhallsson