Vídeo de música

Créditos

PERFORMING ARTISTS
Baggalútur
Baggalútur
Performer
Friðrik Dór
Friðrik Dór
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Bragi Valdimar Skulason
Bragi Valdimar Skulason
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Guðmundur Kristinn Jónsson
Guðmundur Kristinn Jónsson
Producer

Letra

Það er pínupínulítið, pínulítið sem ég þarf að segja þér. Pínupínulítið, pínulítið sem ég verð að deila með þér. Við komum auga' á agnarsmáan mann. Ótrúlegt við skyldum greina hann. Hann var pínupínulítill, varla mikið meira' en nokkur kílógrömm. Sem var pínulítið skrítið, án þess að ég sé með neina smæðarskömm. Hann fór um langan veg að finna mig, Fann sig knúinn til að minna' á sig: Ég er frábær gaur, fáránlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Frábær gaur, fyrirmyndareintak. Kem og verð með vesen í des. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Takið þið skótauið til. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Ég mæti á svæðið með sjampó og spil Ég var pínupínulítið hvumsa en ég lagði saman tvo og tvo. Var pínupínulítið hikandi' en ég sagði samt og spurði svo: Hvað ætlar þú að verða litli vin Ef þú verður stór, eins og við Frábær gaur, fáránlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Frábær gaur, fyrirmyndareintak. Kem og verð með vesen í des. Brilljant gaur, gríðarlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Toppnæs gaur, tímamótaeintak. Kem og verð með desemberves. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Grísirnir reka upp gól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól. Ljúfasti Stúfurinn lendir í kvöld. Komið lausafjármunum í skjól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá verða mömmurnar spól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out