Music Video
Music Video
Credits
PERFORMING ARTISTS
Spilverk þjóðanna
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Spilverk þjóðanna
Songwriter
Lyrics
Í lífsins garði vaxa blóm
Gul og rauð og blá
Eitt er lítið annað stórt
Einum leyfist annar ekki má
Þau eiga öll sín leyndarmál
Sem enginn vita má
Ein er rós af herrans náð
Önnur bara vesöl baldursbrá
Þau dreymir sumarlangt
Um meira sólskin lengri dag
Safaríka jörð
Betra líf á betri stað
Written by: Spilverk þjóðanna