Credits

PERFORMING ARTISTS
Haukur Gröndal
Haukur Gröndal
Saxophone
Ragga Gröndal
Ragga Gröndal
Lead Vocals
Magnus Trygvason Eliassen
Magnus Trygvason Eliassen
Drums
Ingi Bjarni
Ingi Bjarni
Piano
Ásgeir Ásgeirsson
Ásgeir Ásgeirsson
Guitar
Sigmar Þór Matthíasson
Sigmar Þór Matthíasson
Bass
COMPOSITION & LYRICS
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Songwriter
Sigmar Þór Matthíasson
Sigmar Þór Matthíasson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Albert Finnbogason
Albert Finnbogason
Producer
Matti Kallio
Matti Kallio
Producer
Svante Forsbäck
Svante Forsbäck
Producer

Lyrics

Nú sefur allt svo vel og vært,
sem var í dagsins stríði sært,
og jafnvel blóm með brunasár. -
Þau brosa í svefni gegnum tár.
Einn draumur getur bætt allt böl
og breytt í sælu allri kvöl
og allri jörð í akra breytt
og öllum þjóðum frelsi veitt.
Og jörðin svaf - og sefur enn,
og sofið lengur, draumamenn.
Er birta fer um byggð og fjörð,
þá bíður ykkar - friðlaus jörð.
Friðlaus jörð...
Written by: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Sigmar Þór Matthíasson
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...