Credits
PERFORMING ARTISTS
lupina
Performer
Nína Solveig Andersen
Lead Vocals
Huldur
Choir
COMPOSITION & LYRICS
Nína Solveig Andersen
Songwriter
Aksel Krystad
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Nína Solveig Andersen
Producer
Pedro Serapicos
Mixing Engineer
Alex Psaroudakis
Mastering Engineer
Gestur Sveinsson
Recording Engineer
Lyrics
Ég lærð' að hjóla
Alveg út í búð
Þú fylgdir eftir
Með pok' af kanilsnúð
Þú hélst svo fast
Þeg' ég horfð' á þig
En slepptir hratt
Er ég fann jafnvægið
Sem að ég treyst' á alla daga
Ég kann allt sem ég kann vegna þín
Og trúi því ég trúi vegna þín
Þú gafst mér jafnvægið
Sem að ég treyst' á alla daga
Ég kann allt sem ég kann vegna þín
Og trúi því ég trúi vegna þín
(Sem að ég treyst' á, treyst' á, treyst' á)
(Sem að ég)
Vil ekki hugsa
Lengra en ég þarf
Vil ekki þurfa
Syngja þetta lag
Með fólk' í sal
Sem þekkir þig
En að þig vanti þar
Vil ekki muna
Hvernig ég var
Öskrandi um
Hvar ég fyndi
Svar um lífsins sár
Og afhverju
Þú felldir tár
Er ég fann jafnvægið
Sem að ég treyst' á alla daga
Ég kann allt sem ég kann vegna þín
Og trúi því ég trúi vegna þín
Þú gafst mér jafnvægið
Sem að ég treyst' á alla daga
Ég kann allt sem ég kann vegna þín
Og trúi því ég trúi vegna þín
Þú varst þar alltaf
Þeg' ég vakna
Og þeg' ég sofna
Og þeg' ég fatta
Að þú varst þar alltaf
Þeg' ég vakna
Og þeg' ég sofna
Og þeg' ég fatta
Að þú varst þar alltaf
Þeg' ég vakna
Og þeg' ég sofna
Og þeg' ég fatta
Að þú varst þar alltaf
Þeg' ég vakna
Og þeg' ég sofna
Og þeg' ég fatta
Að þú gafst mér jafnvægið
Sem að ég treyst' á alla daga
Ég kann allt sem ég kann vegna þín
Og trúi því ég trúi vegna þín
Writer(s): Aksel Krystad, Nína Solveig Andersen
Lyrics powered by www.musixmatch.com