Lyrics

Hann er fagur halur Magur sem mánudagur Hann er gríðar svalur Svag fyrir fínum vínum og vel skipulögðum innri rýmum Hún er með mikinn sans fyrir smáatriðum Dansar villta dansa allra kynslóða polka, ræl og valsa Hann getur ennþá rappað þó að hann sé löngu orðinn pabbi Hann er með sitt eigið lingó Hann er algert bingó Hann er sléttur paPPi Hún er kominn niðrí kjallarann Dimman og saggafullan Ætlar að setja í vélina Og fara vandlega yfir stöðuna Hver er skjótasta leiðin Til að græða peninga Hver er fljótlegasta leiðin Til að fanga lífshamingjuna Hvar er núvitundin Er hún úti með hundinn? Nei, hér er allt eins og það á að vera Allir úti að vinna og brjálað að gera Líf ertu a grínast Hvað kemst ég langt Á ég einhver séns að eignast gervipels Blásanserðan bens án alls estrógens
Writer(s): Axel Arnason, Svavar Petur Eysteinsson, Svavar Eysteinsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out