音乐视频

精选于

制作

出演艺人
FLOTT
FLOTT
表演者
Ragnhildur Veigarsdottir
Ragnhildur Veigarsdottir
键盘
Vigdís Hafliðadóttir
Vigdís Hafliðadóttir
伴唱
Sylvía Spilliaert
Sylvía Spilliaert
低音吉他
Eyrún Engilbertsdóttir
Eyrún Engilbertsdóttir
电吉他
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
作曲和作词
Ragnhildur Veigarsdottir
Ragnhildur Veigarsdottir
作曲
Vigdís Hafliðadóttir
Vigdís Hafliðadóttir
作曲
制作和工程
Ragnhildur Veigarsdottir
Ragnhildur Veigarsdottir
录音工程师
Eyrún Engilbertsdóttir
Eyrún Engilbertsdóttir
录音工程师
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
录音工程师
Ryan Huntley
Ryan Huntley
混音工程师
Gestur Sveinsson
Gestur Sveinsson
母带工程师
Veigar Margeirsson
Veigar Margeirsson
录音工程师

歌词

Ég sé það sem hún sér: Rökkvi er líka hér Hann situr upp við Lydiu sem hlær Hún stífnar, verður föl Ég sé að þetta er henni kvöl Ég segi: "við getum farið annað bara tvær" Hún svarar: "Mér er DRULL Komin yfir hann Hann má gera hvað sem er Ég þarf engan mann Nú er strákabann Ég vil bara skemmta mér Og þá vita allir hér Að mér er DRULL" "Ég skil vel ef þú ert sár Þið voruð saman í þrjú ár Það sem þig grunaði það virðist vera satt." En hún fer og fær sér skot Þetta kvöld stefnir beint í þrot Hún ælir alltaf ef hún drekkur hratt "Sjáðu Mér er DRULL Komin yfir hann Hann má gera hvað sem er Ég þarf engan mann Nú er strákabann Ég vil bara skemmta mér Og þá vita allir hér Að mér er DRULL" Ég elt'ana Beint inn á bað Held hárinu frá – við kveðjum bjórana Og þetta skinn Svört niðrá kinn Sofnar hjá mér Og er ekki DRULL Því hún elskar hann Og vill ekki þetta hér En hún þarf engan mann Nú er strákabann Hún fær næga ást frá mér Og ég veit að henni er Alls ekki DRULL
Writer(s): Ragnhildur Veigarsdottir, Sylvia Spilliaert, Solrun Mjoll Kjartansdottir, Vigdis Haflidadottir, Eyrun Engilbertsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out