Hudební video

Geimfarar
Přehrát hudební video {trackName} od interpreta {artistName}

Kredity

PERFORMING ARTISTS
Huginn Frár Guðlaugsson
Huginn Frár Guðlaugsson
Vocals
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
All Instruments
COMPOSITION & LYRICS
Huginn Frár Guðlaugsson
Huginn Frár Guðlaugsson
Lyrics
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Additional Producer

Texty

Ég er umkringdur liði en samt einmana Fer á núll upp í hundrað eins og geimfarar Ég veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt En plís ekki fara, mmm Plís ekki fara frá mér Plís ekki fara Plís ekki fara frá mér Finn fyrir pressu sem þrýstir Að gera þetta núna og anna Ég flæki hluti oft fyrir mér Eins og að ná í símann og heyra í þér Ég vil eignast börn sem að elska mig Og segja sögur um þetta tímabil Ég er ekki við að sakast muni skilja mig Ég fjarlægist þig alls ekki viljandi Ég er umkringdur liði en samt einmana Fer á núll upp í hundrað eins og geimfarar Ég veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt En plís ekki fara Plís ekki fara frá mér Plís ekki fara Plís ekki fara frá mér Ég veit ég þarf að læra margt Ég vil oft miklu meira en ég þarf Oftast þá finnst mér ég vera nóg En aðra daga breyti ég sól í snj Ég vill verða gamall og sáttur me Allt sem að ég gerði við tímann hér En ég er ekki við að sakast muni skilja mig Ég fjarlægist þig alls ekki viljandi Ég er umkringdur liði en samt einmana Fer á núll upp í hundrað eins og geimfarar Ég veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt Ég er umkringdur liði en samt einmana Fer á núll upp í hundrað eins og geimfarar Ég veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt Veit ég ýti þér burt En plís ekki fara Plís ekki fara frá mér Plís ekki fara Plís ekki fara frá mér
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Huginn Frar Gudlaugsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out