Lyrics
Taktu bensín elskan
Það er allt bannað hvort sem er
Taktu bensín elskan
Taktu bensín elskan
Allt bannað hvort sem er
Taktu bensín
Loftvogin fellur
Í gulan sandinn
Og borgir þarna stop
Borgir þarna stoppa' en það skiptir engu máli
Það er allt bannað hvort sem er
Taktu bensín elskan
Allt bannað hvort sem er
Taktu bensín elskan
Written by: Björk Guðmundsdóttir, Bragi Olafsson, David Birkett, Einar Benediktsson, Magga Ornolftedoffir, Ray Shulman, Sigtryggur Baldursson, Thor Eldon Jonsson


