Clip vidéo

Ég fell bara fyrir flugfreyjum — Baggalútur
Regarder le vidéoclip de {trackName} par {artistName}

Crédits

INTERPRÉTATION
Baggalútur
Baggalútur
Interprète
COMPOSITION ET PAROLES
Bragi Valdimar Skulason
Bragi Valdimar Skulason
Paroles/Composition
PRODUCTION ET INGÉNIERIE
Guðmundur Kristinn Jónsson
Guðmundur Kristinn Jónsson
Production

Paroles

Þegar ég held mjúkur milli staða í millilandaflug þá ég herfilega nervus verð Og herða þarf minn hug. Við landganginn mig líður nánast yfir Og mig langar aftur heim En þá birtast þær með brosin sín Og ég hjúfra mig að þeim. Ég fell hvorki í freistni né gildrur ég fell bara fyrir flugfreyjum þær búa í flugvél Og vilja þér alltaf vel. Ég fell ekki fyrir konum ég fell bara fyrir flugfreyjum þær nema þig brott Og bjóða þér eitthvað gott Þær fóðra þig og fylgja yfir hafið Með fágaðar neglurnar óaðfinnanlega þylja þær upp öryggisreglurnar Þær vökva þig og vefja inn í teppi Og vekja eftir lúr En eitt er furðulegt, þær fara aldrei Flugvélinni úr Ég fell hvorki í freistni né stafi ég fell bara fyrir flugfreyjum þær búa í flugvél þær vilja þér alltof vel. Ég fell ekki fyrir konum ég fell bara fyrir flugfreyjum þær nema þig brott Og bera þér eitthvað gott þær nema þig brott Og gera þér bara gott
Writer(s): Bragi Valdimar Skulason Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out