Crédits

INTERPRÉTATION
Una Torfadóttir
Una Torfadóttir
Interprète
COMPOSITION ET PAROLES
Una Torfadóttir
Una Torfadóttir
Paroles/Composition
PRODUCTION ET INGÉNIERIE
Hafsteinn Þráinsson
Hafsteinn Þráinsson
Production

Paroles

Lágum við tvær í laut
Laut við niðandi á
Skyldum við finnast þá?
Er eitthvað sem finna má?
Heyrast ótöluð orð?
Geymir tréð stefnumót
Lækurinn stelpu og snót
Jarðvegur blíðuhót?
Mér hollast væri að gleyma
Öllum minningum að leyna
En hver er það þá
Sem að minnist það á sem skeði?
Gröfum skeljar í sand
Köstum steinum í sjó
Bláberi í berjamó
Frostrós í blautan snjó
Reynum öllu að gleyma
Öllum minningum að leyna
Það er engin þörf á
Að við minnumst það á sem skeði
Allt á sér stað og stund
Og staðurinn geymir stundina
Í hugarfylgsnum á fund
Og fundurinn fyllir í fylgsnin öll
Heyrast ótöluð orð?
Geymir tréð stefnumót
Lækurinn stelpu og snót
Jarðvegur blíðuhót?
Written by: Una Torfadóttir
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...