Clip vidéo

Friðrik Dór - Í Síðasta Skipti (Án pásu)
Regarder le vidéoclip de {trackName} par {artistName}

Concerts à venir de Friðrik Dór

Apparaît dans

Crédits

INTERPRÉTATION
Friðrik Dór
Friðrik Dór
Voix principales
COMPOSITION ET PAROLES
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Composition
Ásgeir Orri Ásgeirsson
Ásgeir Orri Ásgeirsson
Composition
Saethór Kristjánsson
Saethór Kristjánsson
Paroles/Composition
PRODUCTION ET INGÉNIERIE
StopWaitGo
StopWaitGo
Production

Paroles

Ég man það svo vel Manstu það hvernig ég sveiflaði þér Fram og tilbaka í örmunum á mér Ég man það, ég man það svo vel Því þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig Gerðu það, leyf mér að leiða þig Í síðasta skipti Haltu í höndina á mér og ekki sleppa Sýndu mér aftur hvað er að elska Og o-o-o-o Segðu mér Að þú finnir ekkert og enga neista Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast Þá rata ég út Ég man það svo vel Manstu það hvernig þú söngst alltaf með Hver einasta bílferð sem tónleikar með þér Ég man það, ég man það svo vel Því þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig Gerðu það, leyf mér að leiða þig Í síðasta skipti Haltu í höndina á mér og ekki sleppa Sýndu mér aftur hvað er að elska Og o-o-o-o Segðu mér Að þú finnir ekkert og enga neista Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast Í síðasta skipti Haltu í höndina á mér og ekki sleppa Oh, sýndu mér aftur hvað er að elska Og o-o-o-o Segðu mér Að þú finnir ekkert og enga neista Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast Þá rata ég út
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Asgeir Orri Asgeirsson, Saethor Kristjansson, Fridrik Dor Jonsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out