Dari
PERFORMING ARTISTS
tatjana
Performer
Joey Christ
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Arnar Ingi Ingason
Songwriter
Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko
Songwriter
Jóhann Kristófer Stefánsson
Songwriter
Lirik
Stend á móti þér
þúsund armar á milli
Fálma á eftir mér
Legg þig einan á minnið
Horfi til himins
Anda niður í hel
Minni mig á að núna
Er allt sem að ég hef
Þú og ég
Við erum eins
Að leita annað
Er ekki til neins
Réttu hendina
þú ert hér
ég skal sýna þér
Allt það sem ég er
Stend á móti þér
þúsund armar á milli
Fálma á eftir mér
Legg þig einan á minnið
Reyni að segja þér
í þúsundasta skipti
það er ekkert sem
Getur breytt ást minni
Written by: Arnar Ingi Ingason, Jóhann Kristófer Stefánsson, Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko