クレジット
PERFORMING ARTISTS
Issi
Performer
gugusar
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Ísleifur Atli
Songwriter
Jóhann Bjarkason
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Glacier Mafia
Producer
Izleifur
Producer
歌詞
Hjörtu brotna
Sárin gróa aldrei, þú munt bara dofna
Hugsanir
Sem koma mér á koddan ég mun aldrei sofna
Ég lifi lífi sem þau forðast
En allir þurfa að finna sínar leiðir til að borða
Ég lofa
Í nótt fer ég að sofa
Í þessu lífi þarf ég peninga og frið
Ég þarf bróðir ekki vin
Því að vinir skipta um lið
Kannski broke í smá
En láta eins og nóg sé til
Setjum pussy gaura eins og þig ofan í klósettið
Ég get verið gleyminn
En ég gleymi ekki þér
Þú ert, öðurvísi tegund
Þú ert alveg eins og ég
Samt ekkert eins og ég
Alvöru G eins og ég dreymir þig þegar ég sef svo
Hvað gerir það mig?
Að týna mér í smá fara of langt? (já)
Hvað gerir það mig?
Að sýna ekki vandamálin eða þessi sár
Hvað gerir það mig?
Að geta haldið áfram eftir öll þessi ár
Hvað gerir það mig?
Vildi að ég hefði tíma til að slaka
En um leið og ég reyni byrja raddinar að tala
Talandi um mömmu líka pabba
Um hvað ég get gert til að hjálpa
Já ég þarf að stækja stærri stakka
Því að tíminn líður hraðar núna
Vélin fer að fara á brott
Lífið hverfum um leið og guð segir að það sé komið gott
Ég vil vera í plús fyrir pabba svo hann geti slegið garðinn
Veit það er ekki á minni ábyrgð en hey þú þekkir talið
Fokkaði upp, fyrsta jobbinu að vera dópsali
Kannski galið
En ég virti planið þó að það sé farið
Ég er með aðra leið núna
Og ég vona að ég nái þessu á tíma
Því ég man þegar að ég talaði bara við ma og pa í gegnum síman
Erfiðir en samt svo góðir tímar
Já ég var of ungur til að vita hvernig að ég lét þeim líða
En mér leið vel, núna er ég til staðar fyrir mína
17 ára
Sá ég rappara og vildi þannig skó
21, ég hugsa um það þegar að danni fór
Ég felldi tárum eins og strákur þó ég sé laungu orðinn að manni bro
En Fokk
Svona er lífið, þannig ég tek ekkert þannig dót
En Danni kenndi mér að taka áhættur
Ekki leita af slæmum hlutum, finndu góðar ástæður
Við segjum áfram gakk
Ekki hafa áhyggjur
Ekki vera eftir hér með þrjáhyggju, nei
Svona er ég byggður
Ég stend inn í stormi því að ég finn mig í vindinum
Vil ekki þurfa að horfa á fleiri bræður mína ofan í kistu
Örlögin sýndu okkur hver var fyrstur
Ég lofa
Í nótt fer ég að sofa
Ég fer ekki eftir annara manna plani
Ég vil ekki þurfa fara í fleiri jarðafarir
Svo margir draumar fóru með þér vona ég fylli í skarið
Það er allavega planið
Eina vitið núna er bati
Allir eru að leita en það finnur enginn svarið
Chillin upp í íbúð ég er með útsýni yfir hafið
Tekinn alltof snemma
Hvernig væri lífið núna ef þú hefðir ekki farið
Ég lofa
Ég Lofa
Ég lofa
Ég lofa
Ég reyni að flýja, Hef ég flúið ég flýg til skýja
Tímar líða Og guð veit að þú færð ekki nýja
Með vini mína, Vertu sannur og sjáðu um þína
Stund milli stríða, Minningar gera þig ríkan
Stundir sem að láta stráka verða að mönnum
Þú varst einn af þinni tegund bróðir önnur hönnun
Þú varst alltaf ekta hélst því alltaf sönnu
Hvernig getur tímabil endað í mörgum öldum
Og við vitum öll þú ert í góðum höndum
Hvert er stefnan haldin þaðan sem við stöndum
Já þetta er lífið sem við völdum
Verum til staðar á meðan að við öndum
Written by: Jóhann Bjarkason, Ísleifur Atli