뮤직 비디오

뮤직 비디오

크레딧

실연 아티스트
Friðrik Dór
Friðrik Dór
실연자
작곡 및 작사
Friðrik Dór
Friðrik Dór
작사가 겸 작곡가
StopWaitGo
StopWaitGo
작곡가

가사

leggstu mér hjá, staldraðu við
nú tölum við saman, það þolir ei bið
hlustaðu á mig, heyrðu mína hlið
á endanum alltaf semjum við frið
eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
þetta skip orðið skipsflak
já bara brak
komin tími til að nema staðar reynum
og við reynum en við sökkvum hraðar
þó að það sé leiðinlegt að vera
heiðarleg
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Horfðu á mig, segðu mér frá
lof mér að skilja
hvað er þig að hrjá
hleyptu mér inn
hleypt öllu út
á endanum kannski leysum þennan hnút
eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
þetta skip orðið skipsflak
já bara brak
komin tími til að nema staðar reynum
og við reynum en við sökkvum hraðar
þó að það sé leiðinlegt að vera
heiðarleg
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
allt sem við vorum
hvað sem við verðum
gleymi ei sögðum orðum
eða því sem við gerðum
eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
þetta skip orðið skipsflak
já bara brak
komin tími til að nema staðar reynum
og við reynum en við sökkvum hraðar
þó að það sé leiðinlegt að vera
heiðarleg
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
þá veistu hvernig staðan er
hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Written by: Friðrik Dór, StopWaitGo
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...