Verschijnt in

Credits

PERFORMING ARTISTS
Hjálmar
Hjálmar
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Thorsteinn Einarsson
Thorsteinn Einarsson
Composer
Einar Georg Einarsson
Einar Georg Einarsson
Songwriter

Songteksten

Vagga vagga Vagga mér í nótt Vagga vagga Vektu nýjan þrótt Þú kannt að sefa sorgir Sofnar borgin vært og rótt Rugga rugga Rugga mér í blund Rugga rugga Rökkrið felur sund Þín hönd er góð og gjöful Gleður hressir særða lund Vagga vagga Vaktu yfir mér Vagga vagga Vertu alltaf hér Þú kannt að kynda elda Kyrrlát nóttin fögur er
Writer(s): Einar Georg Einarsson, Thorsteinn Einarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out