album cover
Far
781
Hip-Hop/Rap
Utwór Far został wydany 27 maja 2025 przez Alda Music jako część albumu Dyrnar
album cover
AlbumDyrnar
Data wydania27 maja 2025
WytwórniaAlda Music
Melodyjność
Akustyczność
Valence
Taneczność
Energia
BPM146

Kredyty

PERFORMING ARTISTS
Birnir
Birnir
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Birnir Sigurðarson
Birnir Sigurðarson
Songwriter
Marteinn Hjartarson
Marteinn Hjartarson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Marteinn Hjartarson
Marteinn Hjartarson
Producer

Tekst Utworu

Gef þér far
Einhvert annað ef þú segir mér hvar
Og mér er sama þó við lifum ekki af
Stoppa okkur aldrei við erum farin af stað (Ye, ye)
Gef þér far
Einhvert annað ef þú segir mér hvar
Og mér er sama þó við lifum ekki af
Stoppa okkur aldrei við erum farin af stað
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað, einhvert annað, einhvert
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað, einhvert annað, einhvert
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað, einhvert annað, einhvert
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað, einhvert annað, einhvert
Gef þér far
Og ég veit hvað það er sem þú vilt fá frá mér
Og ég veit hvað það er, þú vilt frá mér
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Ecstasy
Baby, þessu djamm í gang
Og stelpurnar mínar ganga alltof langt
Þú breytir litnum á tilverunni er þú færð þér smá
Í fyrra líf hefðuru fundið mig í þúsund ár
Þú sérð hvernig ég rúlla um
Sama hvað gerist held ég kúlinu
Love á skónum og ég heyri ekki í úrinu
Ég vil hafa þig hjá mér ofan í djúpinu
Og ég veit hvað það er þú vilt fá frá mér
Og ég veit hvað það er þú vilt fá frá mér
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað, einhvert annað
Gef þér far
Einhvert annað, einhvert annað
Gef þér far
Einhvert annað
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Segðu mér það
Hvern þú elskar
Ég skal vera úúú
Hundrað hestar láta okkur hverfa
Written by: Birnir Sigurðarson, Marteinn Hjartarson
instagramSharePathic_arrow_out􀆄 copy􀐅􀋲

Loading...