Letra

Mér líkar svo vel Hvernig þú segir sögur þær flytja mig í annan heim Á fjarlægri slóð Greini ekki lengur hljóðin Né vindinn, reika þyngdarlaus Sólina hvergi sé öllum stundum gleymi mér Himinhvelið yfirgef Óreiðan eykst Stöðugt með niðurbroti það rennur allt sitt skeið Þá dreifist orkan í fögrum dansi Handan tímans verður til Geimryk sem umbreytist í ljós Sólina hvergi sé öllum stundum gleymi mér Og hjartahólfin fyllast Undur sem það er Hið taumlausa afl Sem sendir mig aftur heim
Writer(s): Gunnar Mar Jakobsson, Ragnar Olafsson, Daniel Audunsson, Karl James Pestka, Styrmir Hauksson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out