Credits

Lyrics

Um stórgrýttar slóðir
Stendur þú eins og steinn
Ef myrkrið mig gleypir
Veit ég þú finnur leið
Það er þú, það ert þú sem að lýsir upp augun mín blá
Og ég veit að ef skyggir þá feykir þú skýjunum frá
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Skriki mér fótur
Veit ég þú grípur mig
Þó ég reki mig á
Þá veit ég þú ert mér við hlið
Það er þú, það ert þú sem að lýsir upp augun mín blá
Og ég veit að ef skyggir þá feykir þú skýjunum frá
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Saman myndum eina heild
Sem mun alltaf standa heil
Og saman sigrum allt á okkar leið
Ég ást þína vegsama
Ást þína vegsama
Óóó...
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
Ég ást þína vegsama
Göngum þennan veg saman
Segjum skilið við allt,
Skilið við allt saman
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...