album cover
Rotta
Metal
Rotta was released on December 24, 2019 by Cancer Records as a part of the album Rotta - Single
album cover
Release DateDecember 24, 2019
LabelCancer Records
Melodicness
Acousticness
Valence
Danceability
Energy
BPM144

Credits

COMPOSITION & LYRICS
Hermann Hoffritz
Hermann Hoffritz
Songwriter

Lyrics

Treystu
Fylgdu
Hlýddu
Hlustaðu
Eftir
Öskri
Þráar
Þinnar
Treystu
Fylgdu
Hlýddu
Hlustaðu
Slepptu taki
Ég er villtur í veröld
Sem vill mig ekki
Engin vera mín saknar og enginn veit
Veit hvorki nafn mitt né hver ég er
Enginn vill vera minn vinur
Nema þú
Geðveikin stingur niður rótum
Kreystir og níðist á meðvitund
Eymdin hún étur þig í sig
Og veröldin þrengir að þér
Heimur ekki þolir heila þinn
Hvergi áttu heima og hvergi máttu vera
Enginn þín saknar og enginn veit
Hvorki nafn þitt né hver þú ert
Kominn er tími á að missa sig
Og gripið á veruleikanum
Treystu
Fylgdu
Hlýddu
Hlustaðu
Eftir
Öskri
Þráar
Þinnar
Treystu
Fylgdu
Hlýddu
Hlustaðu
Slepptu öllu taki
Kominn er tími á að missa sig
Og gripið á veruleikanum
Komið að endalokum
Lof mér að falla
Í opnar greypar bjargvættarins
Ég er fallinn, fallinn úr stöðu,
Fallinn í heilsu, geðveikur
Gagnslaus, gleymdur og einn
Einn er ég fer
Fer út með byssu og beini
Að þeim, toga í gikkin og brosi að
Óttaslegnu rottunum sem
Umkringja mig
Sjá, hér er ég
Sjáið kraft minn
Nei, hér ei nein leið frá
Fyrir þig
Sjáið, hér er ég
Rotta
Rotta
Rotta
Written by: Hermann Hoffritz
instagramSharePathic_arrow_out􀆄 copy􀐅􀋲

Loading...