Lyrics

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt Nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, Bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það var sagt mér að það væru píur hérna, Sem vilja reyna sig við mig. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það var sagt mér að það væri partí hérna Sem vantar bara mig í sig. Kallinn sáttur, kominn í öruggt var. Kóngurinn mættur, nú vantar bara drottningar. Græja drykki, gaumgæfi framboðið. Gamall lager, hér er mér ekkert samboðið. Svona á fyrsta bjór. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það var sagt mér að það væru píur hérna, Sem vilja reyna sig við mig. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það var sagt mér að það væri partí hérna Sem vantar bara mig í sig.
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason, Karl Sigurdsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out