Credits
PERFORMING ARTISTS
BRÍET
Lead Vocals
Birnir
Lead Vocals
Marteinn Hjartarson
Synthesizer
COMPOSITION & LYRICS
Bríet Ísis Elfar
Songwriter
Birnir Sigurðarson
Songwriter
Marteinn Hjartarson
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Bngrboy
Producer
Glenn Schick
Mastering Engineer
Saethór Kristjánsson
Mixing Engineer
Lyrics
Áttum líf sem var hjartalaga
En þú ert að breytast í mig
Verst að ég þurfti að sjá þig fara
Ég elska og hata þig
Ég heyri í þér koma
Allt er eins og þú skildir við það
Og ég sit hér í bið
Stari á gluggann og sé hann tala
Ég vona að þú labbir inn
Ég heyri í þér koma
En viltu snúa við
Því ég vil elska þig
Ég og þú þurfum tvöfalda gröf
Hélt eftir hálft ár að ég væri með svör
En ég er á staðnum þar sem við vorum tvö
Ég hugsa um þig með öllum öðrum
Þú veist að
Ég og þú þurfum tvöfalda gröf
En viltu snúa við
Því ég vil elska þig
Ég og þú þurfum tvöfalda gröf
Written by: Birnir Sigurðarson, Bríet Ísis Elfar, Marteinn Hjartarson