Credits
PERFORMING ARTISTS
Sin Fang
Performer
Ole-Bjørn Talstad
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Ole-Bjørn Talstad
Composer
Sindri Már Sigfússon
Composer
Lyrics
stuttir spottar
toga í hjartað þangað til að það stoppar
og við erum allt í einu orðinn ókunnug
tveir draugar
forðumst hvort annað inní 50 fermetrum
og gluggarnir brosa ekki lengur til mín
á leiðinni heim
mmmm
við erum litlir loðnir ungar
nýfæddir á leiðinni í tætarann
stjarnan sem vísaði okkur leiðina
er bakvið skýjaflóka
týnd
Mm mmmm
Tveir draugar
Tveeiiir draugar
Tveir draugar
blóm sem eru vökvuð með
Með bensíni
Þau vaxa ekki
Ertu með móteitur
vetur haust vetur haust
eru einu árstíðirnar hérna
landið er svart
smitar okkur
og hláturinn hann deyr smám saman út
trén þau hrista hausinn endalaust
langt útí buskann
við hröpum í gjánna
farðu þá
ég ætla að vinna eins og skepna
ætla eins og skepna
tveir draugar
tveir draugar
tveir draugar
engir draumar
tveir draugar
Written by: Ole-Bjørn Talstad, Sindri Már Sigfússon