Credits
PERFORMING ARTISTS
lupina
Performer
Magnús Jóhann Ragnarsson
Organ
Nína Solveig Andersen
Lead Vocals
Grimur Einarsson
Drum Programming
COMPOSITION & LYRICS
Magnús Jóhann Ragnarsson
Songwriter
Nína Solveig Andersen
Songwriter
Grimur Einarsson
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Magnús Jóhann Ragnarsson
Producer
Nína Solveig Andersen
Producer
Pedro Serapicos
Mixing Engineer
Alex Psaroudakis
Mastering Engineer
Grimur Einarsson
Producer
Lyrics
Hverf inn í mig
Leita af mér
Þekk' ekki mig
Þekk' ekki neitt
Horfi á þig
Labba fram hjá mér
Í huga mér
En ekkert
Er
Eins og
Það var
Og ég
Þekki
Ekki
Þennan ótrúlega kunnulega stað
Ó, borgin tóm
Og bara ég og eitt eilífðarblóm
Við kirkjuna við tjörnina, óhó óhó
Húsið mitt er
Alveg á sama stað
Og það var einn dag
Er ég sýndi þér það
Bergflétturnar
Skyggja gluggana
Sturtu gufuna
En ekkert
Er
Eins og
Það var
Og ég
Þekki
Ekki
Þennan ótrúlega kunnulega stað
Ó, borgin tóm
Og bara ég og eitt eilífðarblóm
Við kirkjuna við tjörnina, óhó óhó
Ég hljóp um borgina
Og reynd' að finna fólk
Sem minnti mig á hver
Ég var fyrir þig
Ég hljóp um borgina
Og reynd' að finna fólk
Sem minnti mig á hver
Ég var fyrir þig
Ó (ég hljóp um borgina)
Borgin (og reynd' að finna fólk)
Tóm (sem minnti mig á hver)
Og bara ég og (ég var fyrir þig)
Eitt (ég hljóp um borgina)
Eilífðar blóm (og reynd' að finna fólk)
Við kirkjuna (sem minnti mig á hver)
Við tjörnina ohó (ég var fyrir þig)
Ohó (þig)
(ahhh)
Writer(s): Grimur Einarsson, Magnús Jóhann Ragnarsson, Nína Solveig Andersen
Lyrics powered by www.musixmatch.com