Credits
PERFORMING ARTISTS
lupina
Performer
Nína Solveig Andersen
Lead Vocals
Aksel Krystad
Drum Programming
Grimur Einarsson
Drum Programming
COMPOSITION & LYRICS
Nína Solveig Andersen
Songwriter
Aksel Krystad
Songwriter
Grimur Einarsson
Songwriter
PRODUCTION & ENGINEERING
Nína Solveig Andersen
Producer
Aksel Krystad
Producer
Pedro Serapicos
Mixing Engineer
Alex Psaroudakis
Mastering Engineer
Grimur Einarsson
Producer
Lyrics
Bros' í gegnum vota kinn
Í heimi sem er framtíðin
En stýrist ekk' af fólki sem
Skiptir sér af hlutum sem
Hafa eitthvað með það að gera
Hvernig móðir jörðin fær að lifa
Þau brenna hárið og þurka tárin
Af orkulausri plánetunni
Þau brenna allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt, allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt, allt
Svo á morgun þegar fossatárin
Þorna upp þá snúast borðin
Gráta kallar við fundaborðin
Því hver hefur tekið af þeim orðin?
Hætt' að væla
Bar' að reyn' að græða, já
Hætt' að væla
Og farð' að pæla
Enginn vinnur, né fjarsjóðinn finnur
Ef jörðin tapar alla daga
Þau brenna allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt, allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt
Þau brenna allt, allt
Writer(s): Aksel Krystad, Grimur Einarsson, Nína Solveig Andersen
Lyrics powered by www.musixmatch.com