album cover
#1
17
Pop
#1 was released on July 23, 2025 by Vetur Music as a part of the album International Superstars
album cover
Release DateJuly 23, 2025
LabelVetur Music
Melodicness
Acousticness
Valence
Danceability
Energy
BPM123

Credits

PERFORMING ARTISTS
HubbaBubba
HubbaBubba
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Eyþór Wöhler
Eyþór Wöhler
Songwriter
Kristall Máni Ingason
Kristall Máni Ingason
Songwriter
Tómas Gauti Óttarsson
Tómas Gauti Óttarsson
Composer

Lyrics

Partýið er rétt að byrja
Þú ert númer eitt í röðinni
Símtölum verður svarað í þeirri röð sem þau berast
Þú að blikka mig, það er smá skrítið
En ég fíla samt hugrekkið
Taktarnir
Eru alveg geðveikir
Og mig langar í dans við þig
Geri mig til
Fer á dansgólfið
Og við dönsum að miðnætti
Ég horfi á þig
Eins og þú værir
Eina stelpan á Íslandi
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Allir þjónustufulltrúar okkar eru uppteknir
Röðin gæti komið að þér
Plötusnúðurinn spilar lagið þitt
Og ég hreyfi mig í takt við þig
Augnaráð
Sem að hræðir mig
En það stoppar mig samt ekki
Fegurðinn
Framúrskarandi
Átt heima fremst á tímariti
Ég horfi á þig
Eins og þú værir
Eina stelpan á íslandi
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Ef þú vilt vera laus við að bíða á línunni
Geturu valið níu og við hringjum í þig þegar röðin kemur að þér
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Dregur mig að þér á dansgólfið, mun aldrei gleyma þessu mómenti
Ég stari á þig eins og þú værir
Eina stelpan á Íslandi
(Ey)
(ó)
Þú ert það eina sem ég vil
Númer eitt í röðinni
Staldraðu aðeins við á línunni
Það er aldrei að vita nema röðin komi að þér
Written by: Eyþór Wöhler, Kristall Máni Ingason, Tómas Gauti Óttarsson
instagramSharePathic_arrow_out􀆄 copy􀐅􀋲

Loading...