Şarkı sözleri

Ég fer á Þjóðhátíð Óóóó, eftir langa bið Óóóó, loks komið að því Dalurinn tók sér tveggja ára frí Nú gefum við í Allar hendur á loft það er komið að því Ég fer á Þjóðhátíð Hey já! fer á Þjóðhátíð, hey já! Loks komið að því Við verðum öll samann aftur á ný Sigl eða flýg, syndi eða skríða, Það er komið að því (Hendur uppí loft!) (Mmyess, stoney) Blanda er sterk eins og maggi ves sem hentar vel, Endabender (skál) Strax búinn að eignast nýjan vin hann heitir Sigurðar Hlöðvers (Siggi Hlö) Með ruðvín og klaka í brekkunni Flaska mig upp í tjörninni Í smástund er ég maðurinn Brérfin græn eins og dalurinn Breeze, brennan og bjórinu Mættur og ég er í Zoneinu Með jager og jansen í blóðinu Og ég gef frúnan á hlið í bólinu Gleymdi hvar ég krassaði síðast þegar ég var hérna En ég þekki mann sem þekkir mann sem þekkir mann Sem á garð hérna (þetta reddast) (Yes!) Ég fer á Þjóðhátíð Fer á Þjóðhátíð Loks komið að því Við verðum öll samann aftur á ný Sigl eða flýg, syndi eða skríða, það er komið að því (Hendur uppí loft!) Ég fer á Þjóðhátíð Fer á Þjóðhátíð Það er komið að því
Writer(s): Asgeir Orri Asgeirsson, Steinthor Hroar Steinthorsson, Egill Einarsson, Audunn Blondal Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out