制作

出演艺人
Hatari
Hatari
表演者
作曲和作词
Klemens Hannigan
Klemens Hannigan
词曲作者
Matthías Haraldsson
Matthías Haraldsson
词曲作者
Einar Hrafn Stefánsson
Einar Hrafn Stefánsson
词曲作者

歌词

Þú tæmdir allt þitt traust á mér
Þó tórir enn mín ást á þér
Sagan endar allt of skjótt
Þú baðst mig aldrei góða nótt
Góða nótt
Þú baðst mig aldrei góða nótt
Þú baðst mig aldrei góða nótt
Góða nótt
Svikin voru silkimjúk
Sængin tóm og vænisjúk
Í þögn þú komst og þögul út
Þú þræddir veginn, niðurlút
Niðurlút
Niðurlút
Niðurlút
Svikin voru silkimjúk
Sængin tóm og vænisjúk
Þú tæmdir allt þitt traust á mér
Þó tórir enn mín ást á þér
Sagan endar allt of skjótt
Þú baðst mig aldrei góða nótt
Í þögn þú komst og þögul út
Þú þræddir veginn, niðurlút
Niðurlút
Þú þræddir veginn, niðurlút
Þú bast um okkar endahnút
Written by: Einar Hrafn Stefánsson, Klemens Hannigan, Matthías Haraldsson
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...