音乐视频

音乐视频

制作

出演艺人
VOCES8
VOCES8
合唱团
作曲和作词
Kolbeinn Tumason
Kolbeinn Tumason
作者
索克尔 · 西古比尔森
作曲
制作和工程
Adrian Peacock
Adrian Peacock
制作人
Helen Lewis
Helen Lewis
监制
巴纳比・史密斯
巴纳比・史密斯
编辑工程师
David Hinitt
David Hinitt
录音工程师
Brad Michel
Brad Michel
沉浸式混音工程师

歌词

Heyr, himna smiður
Hvers skáldið biður
Komi mjúk til mín
Miskunnin þín
Því heit eg á þig
Þú hefur skaptan mig
Eg er þrællinn þinn
Þú ert drottinn minn
Guð, heit eg á þig
Að þú græðir mig
Minnst þú, mildingur, mín
Mest þurfum þín
Ryð þú, röðla gramur
Ríklyndur og framur
Hölds hverri sorg
Úr hjartaborg
Gæt þú, mildingur, mín
Mest þurfum þín
Helzt hverja stund
Á hölda grund
Send þú, meyjar mögur
Málsefnin fögur
Öll er hjálp af þér
Í hjarta mér
Written by: Kolbeinn Tumason, Ðorkell Sigurbjörnsson
instagramSharePathic_arrow_out

Loading...