音樂影片
音樂影片
積分
演出藝人
Hildur Stefánsdóttir
聲樂
Kristín Þóra Haraldsdóttir
小提琴
詞曲
Hildur Stefánsdóttir
作曲
製作與工程團隊
Hildur
製作人
Gestur Sveinsson
母帶工程師
歌詞
Þúsund óskýrar skyssur
þar sem áður var spegilmynd, er nú myrkur
Þúsund ósagðar sögur
þar sem áður var góður endir er nú enginn hjartsláttur
Tíminn stakk okkur af þegar við sváfum
var það einhverntíman satt að þú treystir okkur báðum
röddin er skrýtin, það vantar alla hlýju
mun ég einhverntíman finna góða tilfinningu að nýju
það spilast aftur, allt of hátt stillt
Þúsund ólíkar skyssur
þar sem áður fannst mér dýrmætt hefur enga merkingu
Þúsund erfiðar minningar
finnst þér þær ennþá vera bara fallegar
fallegar
bara fallegar
Kannski er betra ef við hefðum aldrei hisst
kannski er betra ef við hefðum aldrei kynnst
Kannski er betra ef við hefðum aldrei hisst
kannski er betra ef við hefðum aldrei kynnst
hefðum aldrei kynnst, hefðum aldrei kynnst
hefðum aldrei kynnst, hefðum aldrei kynnst
hefðum aldrei kynnst, hefðum aldrei kynnst
hefðum aldrei kynnst, hefðum aldrei kynnst
Þúsund ókláraðar setningar
eru þær kannski, eru þær kannski
Þúsund ókláraðar setningar
eru þær kannski, já eru þær kannski
Written by: Hildur Stefánsdóttir