Lyrics

Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með, það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð, Síðan að þú mæltir þér mót, Fórst að gefa undir fót Og þú ert ekki eins. Það er ei til neins Mað reyna að segja mér að svo sé ekki. Þú ert ekki lengur stúlkan sem ég þekkti. Því það eru tvær leiðir, sumir kjósa að ganga einir. En ef svo er ég stend samt hér, því ég veit þú hafðir óbeit á að vera ein Og öllu slíku. Því finnst mér þú ekki vera sjálfri þér lík nú En ef að þér bara líður vel, sérð ekkert að, þá hugsanlega við förum ekki lengra en hingað. Ekki lengra en hingað. Ekki lengra með það Ef að komið er að leiðarlokum, Ef Eað leiðir okkar skilja hér. Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum, áttu alltaf stað í hjarta mér. Ef að komið er að leiðarlokum, Ef að leiðir okkar skilja hér. Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum, áttu alltaf stað í hjarta mér. Er ég horfi í augun á þér, ég reyni að ímynda mér, Glamapann sem að þar var. Hvert fór hann? Hví hvarf hann? Ég enn man daginn þann Sem þú sagðist hafa prófað þú sagðist þá lofa Að það myrði aldrei aftur. Ekkert einu sinni enn. Sagðist ekki vera í hættu, En viti menn... Þú ert bara glöð Ef að tilveran er hröð Hefur enga leið Stendur eftir ein Og leiðin heim Er ekki eins bein Og hún var. Nei. Glufurnar lokaðar, Sérð ekki út, en ég vona að þú Sjáir það nú Að þú ert ekki ein. Ég get komið þér heim ég get komið þér heim ég skal koma þér heim. Ég skal koma þér heim Ég get komið þér heim. Ef að komið er að leiðarlokum, Ef að leiðir okkar skilja hér. Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum, áttu alltaf stað í hjarta mér. Ef að komið er að leiðarlokum, Ef að leiðir okkar skilja hér. Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum, áttu alltaf stað í hjarta mér. Byrjum aftur upp á nýtt Þó svo að leiðin virki grýtt Þó að allt virðist svart Við gerum það aftur bjart. Skiljum eftir brunnar brýr Við tekur dagur nýr. Því það lækna öll þín sár. Það má þerra öll þín tár, þerra öll þín tár.
Writer(s): Johann Bjarkason, Ingi Mar Ulfarsson, Fridrik Dor Jonsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out