Lyrics

Seytla tárin Rauð og hrá Falla í snjóinn Eftirsjá Augun nísta Himinblá Með brostinni röddu Já svei mér þá Tíran horfin Þokan grá Varðan hrunin Langt í frá Vonarneistinn Hvergi að sjá Nóttin kemur Guð hjálpi oss þá Seytla tárin Rauð og hrá Falla í snjóinn Eftirsjá Augun nísta Himinblá Með brostinni röddu Já svei mér þá Tíran horfin Þokan grá Varðan hrunin Langt í frá Vonarneistinn Hvergi að sjá Nóttin kemur Guð hjálpi oss þá
Writer(s): Gísli Gunnarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out