Lyrics

Vertu sæll kæri vinur ég kveð þig nú Með sorg í hjarta og tár á kinn Þótt fenni í sporin þín þá lifir lag þitt enn Þú löngum spannst þín draumaljóð Á hverjum morgni rís sólin Og stafar geislum inn til mín Hún lýsir upp daginn Og þerrar öll mín tár Breiðir úr sér um bæinn og heilar öll mín sár Þó að nóttin klæðist myrkri Sem móðir dagsins hún þér ann Og þegar skuggar leita á þig Kæri vinur mundu að Á hverjum morgni rís sólin Og stafar geislum inn til þín Hún lýsir upp daginn Og þerrar öll þín tár Breiðir úr sér um bæinn Og heilar öll þín sár
Writer(s): Thorsteinn Einarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out