album cover
Englar
195
Pop
Englar was released on May 27, 2025 by Alda Music as a part of the album Dyrnar
album cover
AlbumDyrnar
Release DateMay 27, 2025
LabelAlda Music
Melodicness
Acousticness
Valence
Danceability
Energy
BPM77

Music Video

Music Video

Credits

PERFORMING ARTISTS
Birnir
Birnir
Performer
COMPOSITION & LYRICS
Birnir Sigurðarson
Birnir Sigurðarson
Songwriter
Marteinn Hjartarson
Marteinn Hjartarson
Composer
PRODUCTION & ENGINEERING
Marteinn Hjartarson
Marteinn Hjartarson
Producer

Lyrics

Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem það var
En ég hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
Klæddi mig í græn jakkaföt
Jarðaför endurspeglar hvernig mér líður
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Hugarró í glænýrri höll
Eiganst björn
Fara á fjöll
Svo er sagan öll
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu
Svo færðu mér blóm grafreit
Stígðu lítinn dans
Stígðu lítinn dans
Mundu að við verðum sjóveik
Á því að fljóta út um allt
Fljóta út um allt
Svo færðu mér blóm grafreit
Stígðu lítinn dans
Stígðu lítinn dans
Mundu að við verðum sjóveik
Á því að fljóta út um allt
Fljóta út um allt
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem að það var
En ég hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem það var
En ég hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Þegar við lyggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem það var
En ég hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Written by: Birnir Sigurðarson, Marteinn Hjartarson
instagramSharePathic_arrow_out􀆄 copy􀐅􀋲

Loading...